Áskrift að þrifum.

Hér getur þú bókað áskrift af þrifum.

Þrep 1.

Þú byrjar á að velja þjónustupakka sem þú vilt hafa í áskrift.

Þrep 2.

Þú velur hvaða stærð af bíl þú ert með,   Fólksbíll – Jepplingur/7 manna bíll – Jeppi

Þrep 3.

Velur fyrsta tímann

Þrep 4.

Skráir inn nauðsynlegar upplýsingar.

Þrep 5.

Gengur frá greiðslu á fyrsta tímanum.

Þrep 6.

Allt klárt, þú færð staðfestingu í tölvupósti með fyrsta tímann þinn.

Við höfum síðan samband við þig símleiðis til að klára áskriftarsamninginn.

Bóka áskrift :

Hleð inn ...
Hafðu samband

Sendu okkur fyrirspurn.

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt